Kosningaloforð - ha ég ekki satt !

Það var skondið að sjá viðbrögð Jóns Sigurðssonar við þeirri staðreynd að almenningur ber ekki mikið traust til stjórnmálamanna. "jú það er því flokkarnir koma með svo mikið af kosningaloforðum sem þeir geta ekki staðið við". Hmmm hvaða flokkur er að lofa fríum tannlækningum til barna upp að 18 ára ?

Annars er það pirrandi hvað stefnuskrár flokka eru oft misskildar sem kosningaloforð. Enda keppast stjórnarflokkarnir við að segja hvað stefnumál stjórnarandstæðuflokkana séu dýr og að hagkerfið fari norður og niður. Halló Hafnarfjörður ! Þetta eru stefnumál sem eru ætluð sem grundvallarviðmið og vinnumótunarpunktar, ekki sem endanlegar aðgerðir á fyrsta degi. Ekki einkavæðir Sjálfstæðisflokkurinn allt á einni nóttu ? Nei að sama skapi myndu vinstri flokkarnir ekki beita sér fyrir sínum áhersluatriðum á einu bretti enda afar óskynsamlegt. Þannig að þeir sem óttast hrun hagkerfisins ef vinstri flokkanir komast til valda þurfa allavega að sjá það gerast smátt og smátt en ekki hrun á geimvörpuhraða :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri Sigurðsson

Höfundur

Snorri Sigurðsson
Snorri Sigurðsson
Líffræðingur og kennari á leið til New York.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband