Bjúrókrasía af verstu sort

Að sækja um Visa í Bandaríkjunum er góð skemmtun....(anda djúpt)...eina sem dugar er að taka Pollýönnu á þetta. Hvernig er hægt að gera svona mikið og fylla út svona mörg eyðublöð bara til þess að sækja um viðtal til að geta sótt um Visa. Þetta er klikk. Svo þarf maður að hafa heimilsfang í USA og ég veit ekki enn hvar ég mun búa (þó það sé reyndar hugsanlega að rætast úr þeim málum). En shit scheise mierde hvað þetta er allt mikið vesen. 

Annað í óspurðum fréttum - 4 vikur í Hróarskeldu, rúmir 2 mánuðir í doktorsnám í New York. Ég held að ég þurfi að anda djúpt aftur......................................... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri Sigurðsson

Höfundur

Snorri Sigurðsson
Snorri Sigurðsson
Líffræðingur og kennari á leið til New York.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband